ForsíđaUm BÍSŢjónustuverkefniSkátastarfAlţjóđastarfSkátabúđinEnglishFrench
Ţjónustuverkefni
Sígrćna jólatréđ
Um vöruna
Verđ og stćrđ
Friđarloginn
Skátaskeyti
Minningarkort skáta
Íslenska fánann í öndvegi
Styrktarsjóđur skáta
Tjaldaleiga skáta
Bekkir
Hóptjald
Klappborđ
Klappstólar
Stólar til sölu
Stórtjald
Sölutjald
Valhallartjald
Veislutjald
Styrktarpinni skáta
Ţjóđţrif

Tjaldaleiga skáta

Skátarnir hafa áratuga reynslu af tjöldum og búnaði tengdum þeim. Á þessari reynslu var byggt þegar Tjaldaleiga skáta var stofnsett árið 1995.  

Í boði eru samkomutjöld af ýmsum stærðum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri, hvort sem um er að ræða mannfagnað eða bara sem afdrep fyrir íslenskri veðráttu á ættarmóti.  Tjöldin eru almennt ekki leigð út yfir vetrartímann þegar allra veðra er von. Ef tjöldin eru send út á land er ekki tekið leigugjald fyrir flutningadagana.

Þá býður Tjaldaleiga skáta ýmsan annan búnað svo sem borð, stóla, og bekki.

Skoðið lýsingar á tjöldum og búnaði og hafið svo samband á skrifstofutíma og pantið með góðum fyrirvara.

Tjaldaleiga skáta
Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123
110 Reykjavík  
Sími 550-9800 
netfang: tjaldaleiga@skatar.is

Sumarið 2013 er opið á skrifstofutíma 10:00 - 16:00.

Verðlisti 2013

Tjöld

Samkomutjöld Stærðarmöguleikar Á dag Helgarleiga

Hóptjald

4.3 x 4.3 m, 18.5 m2

14.000 kr 19.000 kr
Valhallartjald

6x9 m, 54 m2  

20.000 kr 33.000 kr
Veislutjald

6x9m, 54 m2* (6x3m = 18 fm,
6x6m = 36fm, 6x9m = 54 fm)

64.000 kr  77.000 kr
Veislutjald

6x18m, 108 m2* (6x12m = 72 fm,
6x15m = 90 fm, 6x18m = 108 fm)

125.000 kr 150.000 kr
Stórtjald

10x20 m, 200 m2* (10x5m = 50 fm, 10x10m = 100 fm, 10x15m = 150 fm, 10x20m = 200 fm)

 215.000kr

299.000 kr
Sölutjöld

2,5x3 m

15.000kr**  

 

*Tilgreind stærð er hámarksstærð, möguleiki er að hafa tjaldið minna, sjá stærðir í sviga.

**Sölutjöld fyrir 17. júní: 20.000kr

Annað

Lágmarksleigugjald kr. 2.500 fyrir hverja leigu

Leiguhlutur Stærðir Verð á dag
Klappstólar    250 kr
Klappborð 80x180 cm 1500 kr
Klappborð 50x220 cm 1500 kr
Klappbekkir 25x220 cm 500 kr
Gasofn án gashylkis    3000 kr
Gashylki með gasofni    6.800 kr stk.

Öll ofangreind verð eru með VSK.

Kostnaður við flutning og uppsetningu er ekki inni í verðinu.

Tjöldin eru ekki leigð með uppsetningu en Tjaldaleiga skáta gerir tilboð í uppsetningu og flutning ef óskað er. Verðið fer eðlilega eftir stærð tjaldsins og hversu mikinn mannafla þarf til uppsetningarinnar.

Dagsleiga er einungis í boði mánudaga til fimmtudaga, ekki um helgar.

Helgarleiga gildir um leigu föstudaga til sunnudaga.

Leitið tilboða í leiguverð ef tjöldin eru leigð í lengri tíma með því að senda póst á tjaldaleiga@skatar.is

 

 


 


Apríl

27.04Vinnudagur Landsmóts
skáta
 

Maí

24.05Skyndihjálparnámskeiđ
16. tíma
24.05Skyndihjálparnámskeiđ
16. tíma
30.05RosA sumar - fyrri
helgi
 

Júní

01.06Skátaflokkur Íslands
- skil
02.06Námskeiđ fyrir sumarstarfsfólk
Útilífsskóla skáta
06.06Vormót Hraunbúa
07.06Drekaskátamót 2014
13.06Vinnuhelgi Landsmóts
skáta
14.06Ţjóđhátíđardagur
Íslendinga
20.06Viđeyjarmót
Landnema
Meira...
 
 
Bandalag íslenskra skáta - Hraunbćr 123 - 110 Reykjavík - sími 5509800 - fax 5509801 - netfang skatar@skatar.is